Viðtöl

Gísli Einarsson hefur í þætti sínum, Út og suður, flakkað um landið og heimsótt fólk sem á það yfirleitt sammerkt að koma til dyranna eins og það er klætt. Þættirnir hafa fengið verðskuldaða athygli enda endurspegla viðmælendur Gísla fjölbreytt mannlíf lansins og þá orku og sköpunargleði sem býr í íslensku þjóðinni. Hann kom á Samgönguminjasafnið Stóragerði vorið 2009 og tók þá þetta skemmtilega viðtal við eiganda safnsins hann Gunnar. 

María Björk Ingvadóttir frá N4 kom og tók þetta viðtal við okkur á Samgönguminjasafninu 2013.

Ingvi Hrafn Jónsson frá ÍNN kom og tók þetta viðtal við okkur á Samgönguminjasafninu haustið 2013.