Ford F600. Árgerð 1954

Ford F600

Árgerð 1954

 

 

Eigandi: Samgönguminjasafnið Stóragerði Skagafirði

 

F600 bílarnir voru vinsælir vegavinnubílar enda með öflugri V8 toppventlavél. Gunnar gerði þennan upp og er hann í raun samsettur úr þremur bílum sem Gunnar fann á Norðurlandi. Hann byrjaði að gera hann upp í kringum 1980 og tók nokkur ár.

Þetta er fyrsti bíllinn sem hann gerði upp.